Beint í aðalefni

Vinsælast í Istanbúl

Áhugaverðir staðir, ferðir og afþreying í Istanbúl

Söfn sem mælt er með í Istanbúl

Staðir til að upplifa menningu og listir í Istanbúl

Istanbúl: bestu hverfi borgarinnar

Finndu frábært svæði til að gista á í Istanbúl

Istanbúl – upplýsingar um staðinn

T.d. hvenær sé besti tími árs til að dvelja í Istanbúl

Istanbúl stendur á mörkum Evrópu og Vestur-Asíu og þar hafa frá fornu fari verið krossgötur ýmissa menningarstrauma, trúarbragða og menningarheima.

Grísk, persnesk, býsantínsk og ottómönsk áhrif sjást víða um borgina. Hin ægifagra bygging Hagia Sofia stóð til að mynda í meira en 1000 ár sem íburðarmikil kirkja áður en henni var breytt í stórbrotna mosku og gengdi því hlutverki í meira en hálft árþúsund. Svo er það Topkapi-höllin, ríkmannleg byggingasamstæða sem samsett er úr sölum, húsagörðum og veröndum, með glæsilegu útsýni yfir Bospórus-sund. Í dag eru báðar þessar byggingar söfn af trúarlegum toga sem laða til sín milljónir gesta á hverju ári.

Bláa moskan er annað skínandi dæmi um byggingarlist sem hefur einkenni bæði Býsans- og Ottómantímans, með hvolfþökum, himinháum bænaturnum og bláum İznik-flísum sem prýða moskuna að innan. Gakktu inn í moskuna í gegnum rústir rómverska hringleikahússins á Sultanahmet-torgi til að fá góða heildarmynd af hönnun moskunnar.

Elsta minnismerki Istanbúlborgar gæti þó auðveldlega farið framhjá þér. Djúpt ofan í jörðinni eru nokkur hundruð fornir vatnsgeymar sem tóku eitt sinn við vatni í gegnum 20 kílómetra langar vatnsveitur frá vatnsbóli staðarins. Sá stærsti þeirra er Basilíkuvatnsgeymirinn sem hægt er að skoða af upphækkuðum trépöllum.

Þegar þú snýrð aftur upp á yfirborðið mun Grand Bazaar-markaðurinn heilla þig með sínu völundarhúsi handverksbúða og notalegra tehúsa. Farðu í smá könnunarleiðangur og fáðu þér svo Dürüm-vefju á götuhorni eða ljúffengt meze á bistro-veitingastað í Sultanahmet.

Í kvöld

Frá BGN 21 á nótt

Þessi helgi

Frá BGN 41 á nótt

Næsta helgi

Frá BGN 78 á nótt

Vinsælasti tíminn til að fara október–desember
Ódýrasti tíminn til að fara janúar–mars
Gjaldmiðill staðarins € 1 = BGN 1,96
Tungumál Tyrkneska
Meðalverð um helgi BGN 157 á nótt
Meðalverð á virkum degi BGN 164 á nótt
Dæmigerð lengd dvalar 2 nætur

Áhugaverðir staðir í Istanbúl

Gistu nálægt áhugaverðustu stöðunum í Istanbúl

Vinsælir staðir til að dvelja á í Istanbúl

Dveldu á bestu gististöðunum sem Istanbúl hefur upp á að bjóða

Aðrir áhugaverðir staðir og afþreying í Istanbúl

Fleira sem hægt er að sjá og gera í Istanbúl